Hólaskógur

 

Hólaskógur er timburskáli sem leigður er út til hópa eða einstaklinga.

Hólaskógur rúmar 66 manns til gistingar . Skálinn er tveggja hæða timburhús með eldhúsi á báðum hæðum.

Aðstaða til matseldar er mjög góð. Húsið hefur bjarta og rúmgóða borðstofu, vatnssalerni og sturtur.

Vantar þig skála?