Innanlands.is er hluti af Extreme Iceland

Innanlands.is er hluti af ferðafyrirtækinu Extreme Iceland sem hefur verið starfrækt síðan 2009. 

Söludeild fyrirtækisins er sterk og öflug, vel skipuð reynslumiklum og hugmyndaríkum starfsmönnum

sem kemur sér vel við skipulagningu hverskyns ferða. Við takmörkum okkur ekki við neitt og leggjum

áherslu á að sérsníða ferðir og viðburði eftir þörfum viðskiptavina okkar. Fyrirtækið hefur til umráða

 fjölda ökutækja og yfir 40 reyndir leiðsögumenn starfa þar. 

Við útvegum göngubúnað, jöklabúnað, hellabúnað og allt sem mögulega gæti þurft í hvers kyns ferðir.

Fyrirtækið  býr einnig að rótgrónum tengslum við önnur fyrirtæki um allt land.

Innanlands.is býður upp á frábærar ferðir innanlands ásamt  skipulagi á hverskyns viðburðum og

hópefli á betra verði en áður hefur séstEkki hika við að hafa samband!